| Ummál | 103 × 174 × 91 cm |
|---|---|
| Afslattur | 20% |
| Jólatilboð |
Tivoli svefnsófi slim Queens Taupe beige
Tilboð-20%Original price was: 269.900 kr..215.920 kr.Current price is: 215.920 kr..
Tivoli er sérlega vandaður ítalskur svefnsófi með grönnum örmum sem nýtir rýmið einstaklega vel. Sófinn opnast á einfaldan hátt og býður upp á þægilegt svefnsvæði með heilri svampdýnu. Frábær svefnsófi sem fer vel með gestina. Fæst í ýmsum litum. Hér er sófinn í Queens Taupe beige áklæði. Svefnrými 140x195x13 cm.
Uppselt
Available in stores:
- Ekki til í vöruhúsi/vefverslun
- Smáratorg
- Holtagarðar - sýningareintak
- Ísafjörður
- Akureyri
Tivoli Slim er glæsilegur og afar hagnýtur ítalskur svefnsófi sem hannaður er með rýmisnýtingu og þægindi í huga. Grannir armar gera það að verkum að breidd sófans nýtist að fullu í setu- og svefnsvæði, sem gerir hann sérstaklega hentugan í minni rými þar sem hver sentímetri skiptir máli.
Bak sófans er dregið fram á einfaldan og þægilegan hátt og þá opnast sterk og fjaðrandi stálgrind. Þar liggur heil, laus svampdýna sem er 13 cm á hæð og veitir góðan stuðning fyrir gesti. Svefnsvæðið er rúmgott og þægilegt og hentar vel til reglulegrar notkunar.
Tivoli svefnsófinn sameinar vandaða ítalska hönnun og framúrskarandi notagildi og er því frábær kostur fyrir stofu, gestaherbergi eða sumarhús. Sófinn nokkrum fallegum litum.
Breidd: 174 cm Dýpt: 103 cm Hæð: 91 cm








