| Ummál | 203 × 192 cm |
|---|---|
| Afslattur | 20% |
| Jólatilboð |
Sealy Woodlake Posturepedic Plus dýna 192x203cm
Tilboð-20%Original price was: 279.900 kr..223.920 kr.Current price is: 223.920 kr..
Sealy Woodlake Posturepedic Plus heilsudýna veitir framúrskarandi stuðning og lúxusþægindi. Með Posturepedic Plus tækni, háþróuðu pokagormakerfi og lögum af minnissvampi, Pulse latexi og ull tryggir hún djúpan, heilbrigðan og endurnærandi svefn.
Uppselt
Available in stores:
- Ekki til í vöruhúsi/vefverslun
- Smáratorg
- Holtagarðar
- Ísafjörður - sýningareintak
- Akureyri
Sealy Woodlake Posturepedic Plus heilsudýna er hágæða heilsudýna sem sameinar einkaleyfisvarða tækni og vönduð efni fyrir einstakan stuðning og þægindi. Posturepedic Plus tæknin veitir markvissan stuðning við mjóbak og mjaðmasvæði og vinnur í fullkomnu samspili við háþróað gormakerfi dýnunnar.
Í kjarna dýnunnar er pokagormakerfi með um 2000 gormum, 18 cm háum, sem tryggja stöðugan og jafnan stuðning. Ofan á gormakerfið eru fimm lög af minnissvampi með kæligeli og þægindasvampi, ásamt Pulse latexi sem eykur fjörðrun og mýkt. Ullarlag bætir loftflæði, dregur í sig hita og stuðlar að heilnæmu svefnumhverfi.
Áklæðið er með Feran Ice tækni sem veitir kælandi áhrif og góða öndun. Það er bakteríudrepandi og öll efni dýnunnar eru vottuð og laus við skaðleg efni. Sealy leggur ríka áherslu á sjálfbærni og lágt kolefnisspor í framleiðslu.
Sealy Woodlake Posturepedic Plus hentar öllum svefnstellingum þar sem hún aðlagast líkama og þörfum hvers og eins.
Fullkomin dýna fyrir þá sem vilja hámarks stuðning, ferskleika og gæði sem endast.
Breidd: 192 cm Dýpt: 203 cm














