Portland skammel Kentucky 01 dökkgrár

49.900 kr.

Portland skammelið er fallegt og er í Skandinavískum stíl. Skammelið er klætt slitsterku Kentucky bonded leðri.

Á lager


Available in stores:

  • Til í vöruhúsi
  • Smáratorg - sýningareintak
  • Holtagarðar - sýningareintak
  • Ísafjörður
  • Akureyri

Portland skammelið er tilvalin viðbót við Portland sófana. Setan er stíf sen samt þægileg og hentar því bæði til að sitja á eða til að hvíla lúna fætur. Fæturnir eru 15 cm háir svartir stálfætur, sem gerir þrif undir sófann auðveldari og hentar þeim vel sem eiga ryksugu róbot. Sethæðin er 47 cm. Portland sófalínan er hagnýt og falleg lausn fyrir íslenskar fjölskyldur.

Valmöguleikar:

Portland sófalínan samastendur af u-sófa, hornsófa, tungusófa, 3 sæta sófa, 2,5 sæta sófa, stól, hnakkapúða og skammel. Portland er fáanlegur í ýmsum litum og áklæðum, sem gerir þér kleift að aðlaga sófann að þínum smekk og heimili.

Kentucky bonded leðrið og er mjög slitsterkt og hentar vel heimilisnotkun:

  • Martindale: 30.000
  • Pilling resistance: 4-5
  • Colour fastness: 4
  • Bonded leðrið samanstendur af 35% leðri og 65% Polysterblöndu.

Helstu kostir:

  • Fullkomið fyrir daglega notkun.
  • Stíf og fjaðrandi þægindi.
  • Skandínavískt og stílhreint útlit.
  • Hluti af heildstæðri sófalínu.
  • Þægilegt að þrífa undir skammelið.
  • Slitsterkt bonded leður.

Breidd: 73 cm    Dýpt: 57 cm   Hæð: 47 cm    

Vörunúmer: BAN006220 Flokkur: Merki: ,
Ummál 57 × 73 × 47 cm