Licata sófi 2s Brunei 4 grár

Tilboð

129.900 kr. 104.764 kr.

Uppselt

Uppselt

Licata sófarnir fást 2ja,3ja sæta og sem hornsófar. Í Licata línunni
fást líka stakir hægindastólar, skammel og hnakkapúðar fyrir enn meiri
þægindi.

Seta og bak beggja sófanna sem og stólanna eru lausar
pullur sem sitja þó vel og renna ekki. Innra byrði er úr endingargóðum,
kaldpressuðum svampi, þá trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Licata
línan fæst í sterku steingráu og koníaksbrúnu í bonded* leðri (vandaðri
leðurblöndu).

Fætur sófanna eru allir grannir en sterkir úr svörtu járni. Sófi á góðu verði, nettur en samt er svo þægilegur.

*Bonded
leður (leðurblanda) er í raun blanda af ekta leðri og gervileðri.
Framleiðsluferlinu svipar til pappírsframleiðslu þar sem leðurleifar og
leðurtrefjar eru tættar og þeim blandað saman við önnur textílefni til
að líkja eftir eiginleikum leðurs.

Gott bonded leður er með háu hlutfalli leðurs. 35% áklæðisins í Licata er ekta leður sem er mun hærra hlutfall en algengt er.

Breidd: 159 cm    Dýpt: 94 cm   Hæð: 82 cm    

Skráðu þig á tilkynningarlista og við látum þig vita þegar varan kemur aftur

Vörunúmer: SOF202087 Flokkar: , Merki:
Ummál 159.00 × 82.00 cm