Houston tungusófi vinstri Kentucky grár Bb

Tilboð-20%

Original price was: 229.900 kr..Current price is: 183.920 kr..

Houston vinstri tungusófi er nettur og afar þægilegur sófi í bonded leðri með rúmgóðri setu. Sófinn stendur á grönnum en sterkum fótum úr svörtum viði. Hér sýndur í gráu Kentucky bonded leðri. Góð hönnun á góðu verði.

Aðeins 2 eftir á lager


Available in stores:

  • Til í vöruhúsi
  • Smáratorg
  • Holtagarðar
  • Ísafjörður
  • Akureyri

Houston vinstri tungusófinn sameinar hagnýta hönnun, gott notagildi og þægindi. Tungulausnin býður upp á rúmgóða setu sem hentar vel til afslöppunar og samveru, á meðan sófinn heldur nettu og léttu útliti í rýminu.

Seta og bak eru með lausum pullum sem sitja vel og halda lögun sinni. Innra byrði er úr kaldpressuðum svampi með trefjafyllingu og mjúku yfirlagi sem veitir góðan stuðning. Sófinn er klæddur Kentucky bonded leðri með allt að 30.000 Martindale slitþoli, þar sem 35% áklæðisins er ekta leður. Fætur úr svörtum viði undirstrika fágað og tímalaust útlit.

Athugið að framboð á útfærslum og áklæðum getur verið mismunandi.

Breidd: 227 cm    Dýpt: 159 cm   Hæð: 85 cm    

Vörunúmer: 102865026202 Flokkar: ,
Ummál 159 × 227 × 85 cm
Afslattur

20%

Jólatilboð