Dorma Home rúmföt Texture Ljósgrá 140×200
Tilboð8.993 kr.
Dorma home rúmfötin eru úr 100% bómullarsatíni með vönduðum rennilás. Fást í mörgum fallegum litum og mynstrum. Þau hafa 300 bómullarþræði sem tryggir virkilega mjúka viðkomu og frábæra endingu. Sett fyrir eina sæng og einn kodda.
Á lager
Sængurfötin sem um ræðir eru 140×200 cm og koddaverið er 50×70 en athugið að vörumynd og/eða aukamyndir frá framleiðanda geta sýnt aðrar stærðir.