Simba heilsudýnur

Vara ársins

Dorma kynnir Simba, nýja tvinndýnu, sem er loks komin á markað eftir mikla þróunarvinnu. Ólíkt öðrum dýnum er Simba dýnan upprúlluð í kassa þegar þú kaupir hana, sem gerir þér kleift að fara með hana heim í næstum hvaða bíl sem er. Þetta er gert án þess að fórna gæðum eða eiginleikum, því Simba dýnan er bæði gorma og svampdýna, fyrsta sinnar tegundar.

► Finndu þína dýnu

Faglegar svefnrannsóknir

Faglegar svefnrannsóknir

Simba tvinndýnan varð til eftir prófanir með The Sleep to Live Institute. Rannsóknir stofnunarinnar eru byggðar á niðurstöðum prófana með yfir 10 milljón manns.

Sniðin að þér

Sniðin að þér

Simbatex–lagið veitir svalan og þægilegan stuðning á meðan Visco minnissvampurinn lagast fullkomlega að líkamanum. Dýnan er eins og hún sé sérsniðin fyrir þig.

2500 gormar

2500 gormar

Simba er með einkaleyfi á gormakerfinu sínu, sem er einstakt. Það inniheldur 2500 keilulaga pokagorma sem færast lóðrétt og lárétt til og laga sig að líkama þínum til að veita þér besta mögulega svefninn.

100 nátta prófun

100 nátta prófun

Við erum svo viss um að þú munir elska Simba tvinndýnuna að við bjóðum upp á 100 nátta reynslutíma til að þú þurfir ekki að liggja andvaka yfir þessu og fría heimsendingu í þokkabót!

Finndu þína dýnu:

 • Sjá nánar

  Simba heilsudýna

  Uppselt
  69.900 kr.139.990 kr.

Simba hentar sérstaklega vel með stillanlegum botni:

► Stillanlegir botnar frá C&J

Simba dýna með föstum botni:

 • Sjá nánar

  Simba 180×200 & Classic botn

  Uppselt
  189.990 kr.
 • Sjá nánar

  Simba 160×200 & Classic botn

  Uppselt
  169.990 kr.
 • Sjá nánar
 • Sjá nánar
 • Sjá nánar
 • Sjá nánar

  Simba 90×200 & Classic botn

  Uppselt
  109.990 kr.
 • Sjá nánar

Ekki gleyma aukahlutunum:

 • Sjá nánar

  Simba dýnuhlíf

  6.900 kr.8.900 kr.
 • Kaupa

Close Cart