Botnar

Samsetningarleiðbeiningar

Skref 1

Þetta sjónarhorn sýnir hvernig botninn er þegar horft er undir hann.

Þarna má sjá festingu fyrir stoðfótinn.

Skref 2

Hér er sjónarhornið þegar horft er ofan á botninn. Athugið að mikilvægt er að miðspýtan snúi rétt (það má tryggja með því að festingin snúi upp, sem sést hér fyrir stoðfótinn).

Skref 3

Stoðfóturinn er tekinn í sundur.

Skref 4

Samsetning fyrir stoðfótinn.

Skref 5

Þannig er miðspýtan þá undir.

Skref 6

Stoðfæti ýtt inn í festinguna.

Skref 7

Fætur eru skrúfaðir undir hvert horn á botni.

Skref 8

Allir fætur og stoðfætur komnir undir botninn.

Skref 9

Báðir stoðfætur skrúfaðir niður.

Athugið að mikilvægt er að skilja 0,8 cm bil milli stoðfóta og gólfs.

Skref 10

Skrúfur eru settar í allar þverspýtur.

Alls eru skrúfurnar 30; eða 3 í hverja spýtu.

Skref 11

Botninn samsettur.

Skref 12

Áklæði er þá sett utan um botninn.

Það er fest á með frönskum rennilás.

Skref 13

Botninn samsettur með áklæði.

Lokaútkoman.

Karfa